Motion Care
Motion Care Conditioner 200ml
Motion Care línan hentar þeim sem ert með virkan lífsstíl og eru oft að þvo hárið og vilja gefa hárinu góðan raka og ást. Næringin leysir úr flækjum um leið og hún nærir og mýkir hárið. Formúlan er rakagefandi og auðguð með sjávarplöntuþykkni sem hjálpar til við að vernda hárið fyrir utanaðkomandi umhverfis áhrifum og viðheldur litnum. Inniheldur
einnig viðgerðar keratín, byggingarefni hársins sjálfs, fyrir heilbrigt, mjúkt og glansandi hár. Lyktar ferskt af grænu tei og sítrus.
Einstaklega gott fyrir íþróttafólk eða fólk sem stundar mikið líkamsrækt!
- Rakagefandi
- Uppbyggjandi með jurta keratíni
- Má nota daglega
- Inniheldur róandi mentýllaktat fyrir kælandi tilfinningu
- Án sulfats og parabena
- Vegan