Hvað hefur hárgreiðslufólk og aðrir sérfræðingar um vörurnar okkar að segja?
5/5
Waterclouds er frábær hárlína með fjölbreytni í gæðum sem við höfum ekki séð áður. Vōxinn frá “The dude” eru geggjuð og koma í 7 mismunandi týpum þannig þú nærð til allra hárgerða
ÞOBBI – RVK HÁR
5/5
Frábært að vinna með þessar vörur, eitthvað til fyrir allar hártýpur, góð lykt og gæði í gegn
HELGA – STÚDÍÓ S
5/5
Elska The Dude Hair & Bodywash. Geggjuð lykt af því og mjög hentugt að vera með 2 in 1 fyrir mig, nota ekkert annað.