Hvað hefur hárgreiðslufólk og aðrir sérfræðingar um vörurnar okkar að segja?
5/5
Waterclouds er frábær hárlína með fjölbreytni í gæðum sem við höfum ekki séð áður. Vōxinn frá “The dude” eru geggjuð og koma í 7 mismunandi týpum þannig þú nærð til allra hárgerða
ÞOBBI – RVK HÁR
5/5
Bestu vörur sem ég hef prófað frá upphafi, vá!
Birna – Stúdíó S
5/5
Hárið helst hreint og mjúkt meira en einn dag sem kemur sér mjög vel þegar það er mikið að gera. Nota líka spreyið í mig og stelpuna mína og gengur betur að setja fastar fléttur, td. í hana því hárið flækist ekki eins mikið neðst á meðan ég flétta.
Tinna Björk – Stjórnandi podcastsins „Þarf alltaf að vera grín“