Hvað hefur hárgreiðslufólk og aðrir sérfræðingar um vörurnar okkar að segja?
5/5
Elska The Dude Hair & Bodywash. Geggjuð lykt af því og mjög hentugt að vera með 2 in 1 fyrir mig, nota ekkert annað.
Birgir Hákon- Rappari
5/5
Hárið helst hreint og mjúkt meira en einn dag sem kemur sér mjög vel þegar það er mikið að gera. Nota líka spreyið í mig og stelpuna mína og gengur betur að setja fastar fléttur, td. í hana því hárið flækist ekki eins mikið neðst á meðan ég flétta.
Tinna Björk – Stjórnandi podcastsins „Þarf alltaf að vera grín“
5/5
Frábært að vinna með þessar vörur, eitthvað til fyrir allar hártýpur, góð lykt og gæði í gegn