WATERCLOUDS

Heilbrigt hár &
heilbrigð jörð

Umhverfisvænar hárvörur gerðar úr
hráefnum norrænar náttúru.

Skoðaðu úrvalið

Nýjar vörur

Frábær Kaupauka tilboð á okkar vinsælustu vörum

Tilboð

Skoðaðu úrvalið

Vinsælar vörur

Vel valin orð

Hvað hefur hárgreiðslufólk og aðrir sérfræðingar um vörurnar okkar að segja?

5/5
Við höfum aldrei orðið svona ástfangnar af heilu vörumerki áður. Það er alltaf eitt og eitt efni sem er gott í öðrum vörumerkjum en við hreinlega fílum allt hjá Waterclouds! Við elskum hvað öll sjampóin veita góða mýkt. Dude herralínan er líka æði, í stað þessarar yfirþyrmandi rakspíralyktar sem yfirleitt einkenna herravörur er mildur ilmur sem við fáum ekki nóg af og Dude vöxin eru gjörsamlega að slá í gegn!
ERLA – EIGANDI HÁRSMIÐJUNNAR​
5/5
Bestu vörur sem ég hef prófað frá upphafi, vá!
Birna – Stúdíó S
5/5
Elska The Dude Hair & Bodywash. Geggjuð lykt af því og mjög hentugt að vera með 2 in 1 fyrir mig, nota ekkert annað.
Birgir Hákon- Rappari
Karfan þín